A Hard Day's Night er þriðja breiðskífa Bítlanna. Platan var gefin út 10. júlí 1964 af Parlophone. Fyrri hlið plötunnar inniheldur lög úr samnefndu kvikmyndinni. Bandaríska útgáfan var gefin út tveim vikum áður, þann 26. júní 1964 af United Artists Records, þar sem má finna annan lagalista. Ólíkt fyrstu tveim breiðskífum Bítlanna, voru öll 13 lögin á A Hard Day's Night samin af John Lennon og Paul McCartney undir samstarfinu Lennon–McCartney.
^ Flutningstölur eru eingöngu byggðar á viðurkenningu.
Tilvísanir
↑World – Volume 2 – Page 61, 1973. "[on Help! and A Hard Day's Night], the soundtrack – gone – rock album is a marketing ideal that is passed off on the buying public with objectionable regularity and has already begun to backfire."