A Night at the Symphony Gefin út 2. mars 2023 (2023-03-02 ) Tekin upp 26–27. október 2022 Vettvangur Harpa Lengd 50 :53 Tungumál enska, íslenska Útgefandi AWAL
„Valentine“ Gefin út: 14. febrúar 2023
A Night at the Symphony er tónleikaplata með Laufeyju og Sinfóníuhljómsveit Íslands , gefin út 2. mars 2023.[ 1] Platan fór í 4. sæti íslenska vinsældalistans.
Lagalisti
Titill Lagahöfundur/ar 1. „Fragile“ 4:09 2. „Valentine“ 3:00 3. „Dear Soulmate“ 4:52 4. „I Wish You Love“ 2:49 5. „Night Light“ 4:07 6. „Ég Veit þú Kemur“ 3:36 7. „Falling Behind“ 2:55 8. „Best Friend“ Laufey 2:59 9. „Like the Movies“ Laufey 3:32 10. „The Nearness of You“ 2:48 11. „Let You Break My Heart Again“ Laufey 5:02 12. „What Love Will Do to You“ 3:00 13. „Beautiful Stranger“ 3:31 14. „Every Time We Say Goodbye“ Cole Porter 4:33 Samtals lengd: 50:53
Vinsældalistar
Vikulegir listar
Tilvísanir