Share to:

 

Baleareyjar

Baleareyjar

Baleareyjar (katalónska Illes Balears; spænska Islas Baleares) eru eyjaklasi í vesturhluta Miðjarðarhafsins nálægt austurströnd Íberíuskagans sem tilheyrir Spáni. Fjórar stærstu eyjarnar eru Majorka, Menorka, Íbísa og Formentera. Eyjaklasinn er sjálfstjórnarsvæði og höfuðstaður þess er borgin Palma. Opinber tungumál eyjanna eru spænska og katalónska.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya