Share to:

 

Making a Murderer

Making a murderer er bandarísk tíu þátta heimildarmynd sem Netflix birti fyrst 18.desember 2015. Handritshöfundar og leikstjórar eru Laura Ricciardi og Moira Demos. Þau könnuðu sögu Steven Avery frá Wisconsin. Hann var í 18 ár í fangelsi fyrir kynferðisafbrot og tilraun til manndráps á Penny Beerntsen og dómnum var síðan áfrýjað árið 2003. Árið 2005 var hann síðan handtekin vegna grunns um aðild á morði Teresa Halbach sem var ljósmyndari og var síðan dæmdur árið 2007 fyrir morðið á henni. Þáttaröðin fjallar einnig um handtöku, saksókn og dóm frænda Steven Avery, Brendan Dassey, sem var einnig ásakaður fyrir morðið á Teresa Halbach. Þáttaröðin var tekinn upp á tíu ára tímabili og þurftu höfundarnir að flakka á milli New York og Wisconsin á meðan tökum stóð. Jon Voight

Efni þáttarins

Þættirnir fara ítarlega í gegn um líf Steven Avery. Fjölskylda hans á land í bænum Manitowoc Country sem er í Wisconsin. Árið 1985 var Steven Avery handtekin og dæmdur fyrir kynferðisbrot og tilraun til manndráps á Penny Beernsten þrátt fyrir að hafa fjarvistarsönnun. Síðan eftir 18 ár í fangelsi var hann síðan áfrýjaður dómnum með hjálp sakleysis verkefnisins, þegar DNA í málinu pössuðu við annan mann. Steven Avery var síðan sleppt úr fangelsi árið 2003 og lagði hann fram 36 milljón dollara kæru gegn Manitowoc country og nokkrum embættismönnum vegna fyrstu handtöku hans. Stuttu seinna eftir að hann var að leggja fram kæruna var hann ásakaður um aðild í morði af Teresu Halbach, sem síðast sást á lóð Avery fjölskyldunnar þegar hún var að taka mynd af bíl sem var á sölu.

Þættirnir kanna málefni og aðferðir sýslumannanna sem leiddi til fyrsta dómsins hans. Þessir sömu menn tóku þátt í rannsókninni á morðinu á Teresu. Brendan Dassey, frændi Stevens, var einnig ásakaður og sekur fyrir að hjálpa honum við morðið á Teresu. Mál hans er tekið fyrir í þáttunum.

Einstaklingar í þáttunum

Avery family

  • Steven Avery - sakborningur
  • Allan Avery - faðir Stevens
  • Dolores Avery - móðir Stevens
  • Chuck Avery - bróðir Stevens
  • Brendan Dassey - sakborningur, frændi Stevens, dæmdur fyrir að hjálpa við morðið á Teresu.
  • Bobby Dassey - bróðir Brendan Dassey
  • Barb Dassey - systir Stevens og móðir Brendan og Bobby Dassey
  • Scott Tadych - giftur Barb Dassey (eftir málaferlið)
  • Kayla Avery - frænka Brendans

Fornarlömb

  • Steven Avery - ranglega sakaður fyrir kynferðisbrot og var í fangelsi í 18 ár saklaus
  • Penny Beemtsen - fornarlamb kynferðisbrotsins og tilraunar til manndráps
  • Teresa Halbach - Myrt árið 2005

Heimildir

Index: pl ar de en es fr it arz nl ja pt ceb sv uk vi war zh ru af ast az bg zh-min-nan bn be ca cs cy da et el eo eu fa gl ko hi hr id he ka la lv lt hu mk ms min no nn ce uz kk ro simple sk sl sr sh fi ta tt th tg azb tr ur zh-yue hy my ace als am an hyw ban bjn map-bms ba be-tarask bcl bpy bar bs br cv nv eml hif fo fy ga gd gu hak ha hsb io ig ilo ia ie os is jv kn ht ku ckb ky mrj lb lij li lmo mai mg ml zh-classical mr xmf mzn cdo mn nap new ne frr oc mhr or as pa pnb ps pms nds crh qu sa sah sco sq scn si sd szl su sw tl shn te bug vec vo wa wuu yi yo diq bat-smg zu lad kbd ang smn ab roa-rup frp arc gn av ay bh bi bo bxr cbk-zam co za dag ary se pdc dv dsb myv ext fur gv gag inh ki glk gan guw xal haw rw kbp pam csb kw km kv koi kg gom ks gcr lo lbe ltg lez nia ln jbo lg mt mi tw mwl mdf mnw nqo fj nah na nds-nl nrm nov om pi pag pap pfl pcd krc kaa ksh rm rue sm sat sc trv stq nso sn cu so srn kab roa-tara tet tpi to chr tum tk tyv udm ug vep fiu-vro vls wo xh zea ty ak bm ch ny ee ff got iu ik kl mad cr pih ami pwn pnt dz rmy rn sg st tn ss ti din chy ts kcg ve 
Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 
Kembali kehalaman sebelumnya