Share to:

 

Orkneyjar

Kort sem sýnir staðsetningu Orkneyja fyrir norðan Skotland

Orkneyjar eru eyjaklasi 16 km norðan við Katanes, sem er hérað á norðurodda Skotlands. Orkneyjar eru um 70 talsins, en aðeins 20 þeirra eru í byggð. Stærsta eyjan er Meginland (Mainland), einnig nefnd Hrossey og höfuðstaðurinn þar og stærsti bær eyjanna er Kirkjuvogur (Kirkwall). Þar búa 7000 manns. Í Kirkjuvogi er dómkirkja Magnúsar helga. Auk Kirkjuvogs er eini eiginlegi bærinn Straumnes við vesturenda Meginlands, en þar búa 2000 manns.

Helstu eyjar

Norðan við Meginland

Sunnan við Meginland

Tengill

Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya