Share to:

 

Ítalska A-deildin

Serie A
SkipuleggjandiLega Serie A
Stofnuð1898; fyrir 127 árum (1898)
1929
LandÍtalía
ÁlfusambandUEFA
Fjöldi liða20
Stig á píramída1
Fall íSerie B
Staðbundnir bikarar
Alþjóðlegir bikarar
Núverandi meistararInter Mílanó (20. titill)
(2023–24)
Sigursælasta liðJuventus (36 titlar)
Leikjahæstu mennGianluigi Buffon (657)
Markahæstu mennSilvio Piola (274)
Vefsíðalegaseriea.it

Ítalska A deildin eða Serie A er efsta atvinnumannadeildin í knattspyrnu á Ítalíu. Deildin var stofnuð árið 1898 en var mótsdeild eins og í dag frá árunum 1929/30. Serie A er ein af sterkustu fótboltadeildum í heiminum.

Fjöldi liða í deildinni í gegnum tíðina

  • 18 félög = 1929–1934
  • 16 félög = 1934–1942
  • 18 félög = 1942–1946
  • 20 félög = 1946–1947
  • 21 félög = 1947–1948
  • 20 félög = 1948–1952
  • 18 félög = 1952–1967
  • 16 félög = 1967–1988
  • 18 félög = 1988–2004
  • 20 félög = 2004–

Meistarar

Félag Titlar 2.Sæti Ár
Juventus 36 21 1905, 1925–26, 1930–31, 1931–32, 1932–33, 1933–34, 1934–35, 1949–50, 1951–52, 1957–58, 1959–60, 1960–61, 1966–67, 1971–72, 1972–73, 1974–75, 1976-77, 1977–78, 1980–81, 1981–82, 1983–84, 1985–86, 1994–95, 1996–97, 1997–98, 2001–02, 2002–03, 2011–12, 2012–13, 2013–14, 2014–15, 2015–16, 2016–17, 2017–18, 2018–19, 2019–20
Internazionale 20 16 1909–10, 1919–20, 1929–30, 1937–38, 1939–40, 1952–53, 1953–54, 1962–63, 1964–65, 1965–66, 1970–71, 1979–80, 1988–89, 2005–06, 2006–07, 2007–08, 2008–09, 2009–10, 2020-2021, 2023-2024
AC Milan 19 17 1901, 1906, 1907, 1950–51, 1954–55, 1956–57, 1958–59, 1961–62, 1967–68, 1978–79, 1987–88, 1991–92, 1992–93, 1993–94, 1995–96, 1998–99, 2003–04, 2010–11, 2021–22
Genoa 9 4 1898, 1899, 1900, 1902, 1903, 1904, 1914–15, 1922–23, 1923–24
Torino 7 6 1927–28, 1942–43, 1945–46, 1946–47, 1947–48, 1948–49, 1975–76
Bologna 7 4 1924–25, 1928–29, 1935–36, 1936–37, 1938–39, 1940–41, 1963–64
Pro Vercelli 7 1 1908, 1909, 1910–11, 1911–12, 1912–13, 1920–21, 1921–22 (CCI)
Roma 3 13 1941–42, 1982–83, 2000–01
Napoli 3 6 1986–87, 1989–90, 2022–23
Lazio 2 7 1973–74, 1999–2000
Fiorentina 2 5 1955–56, 1968–69
Cagliari 1 1 1969–70
Casale 1 - 1913–14
Novese 1 - 1921–22 (FIGC)
Sampdoria 1 - 1990–91
Verona 1 - 1984–85


  • Torino voru upphaflegir meistararar árið 1926–27 , enn titillinn var síðan tekinn af þeim vegna, Allemandi skandalsins.
  • Juventus voru upphaflega meistarar árið 2004-05 en það var svipt titlinum vegna veðmálasvindla.
  • 2005–06 scudetto titillinn var veittur Internazionale, sem refsing gagnvart Juventus og Milan .[1]

Tölfræði

Markahæstu menn frá upphafi

Uppfært 2022. Feitletraðir leikmenn eru enn spilandi.

Sæti Leikmaður Mörk
1 Fáni Ítalíu Silvio Piola 274
2 Fáni Ítalíu Francesco Totti 250
3 Fáni Svíþjóðar Gunnar Nordahl 225
4 Fáni Ítalíu Giuseppe Meazza 216
4 Fáni ÍtalíuFáni Brasilíu José Altafini 216
6 Fáni Ítalíu Antonio Di Natale 209
7 Fáni Ítalíu Roberto Baggio 205
8 Fáni Svíþjóðar Kurt Hamrin 190
9 Fáni Ítalíu Giuseppe Signori 188
9 Fáni Ítalíu Alessandro Del Piero 188
9 Fáni Ítalíu Alberto Gilardino 188
10 Fáni Argentínu Gabriel Batistuta 184

Flestir leikir

Uppfært í janúar 2022.

Sæti Leikmaður Leikir
1 Fáni Ítalíu Gianluigi Buffon 657
2 Fáni Ítalíu Paolo Maldini 647
3 Fáni Ítalíu Francesco Totti 619
4 Fáni Argentínu Javier Zanetti 615
5 Fáni Ítalíu Gianluca Pagliuca 592
6 Fáni Ítalíu Dino Zoff 570
7 Fáni Ítalíu Pietro Vierchowod 562
8 Fáni Ítalíu Roberto Mancini 541
9 Fáni Ítalíu Silvio Piola 537
10 Fáni Ítalíu Enrico Albertosi 532

Heimildir

  1. Serie A Roll of Honour Geymt 8 júní 2018 í Wayback Machine, Serie A heimasíðan
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Index: pl ar de en es fr it arz nl ja pt ceb sv uk vi war zh ru af ast az bg zh-min-nan bn be ca cs cy da et el eo eu fa gl ko hi hr id he ka la lv lt hu mk ms min no nn ce uz kk ro simple sk sl sr sh fi ta tt th tg azb tr ur zh-yue hy my ace als am an hyw ban bjn map-bms ba be-tarask bcl bpy bar bs br cv nv eml hif fo fy ga gd gu hak ha hsb io ig ilo ia ie os is jv kn ht ku ckb ky mrj lb lij li lmo mai mg ml zh-classical mr xmf mzn cdo mn nap new ne frr oc mhr or as pa pnb ps pms nds crh qu sa sah sco sq scn si sd szl su sw tl shn te bug vec vo wa wuu yi yo diq bat-smg zu lad kbd ang smn ab roa-rup frp arc gn av ay bh bi bo bxr cbk-zam co za dag ary se pdc dv dsb myv ext fur gv gag inh ki glk gan guw xal haw rw kbp pam csb kw km kv koi kg gom ks gcr lo lbe ltg lez nia ln jbo lg mt mi tw mwl mdf mnw nqo fj nah na nds-nl nrm nov om pi pag pap pfl pcd krc kaa ksh rm rue sm sat sc trv stq nso sn cu so srn kab roa-tara tet tpi to chr tum tk tyv udm ug vep fiu-vro vls wo xh zea ty ak bm ch ny ee ff got iu ik kl mad cr pih ami pwn pnt dz rmy rn sg st tn ss ti din chy ts kcg ve 
Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 
Kembali kehalaman sebelumnya