Share to:

 

Ítalska A-deildin 2006-07

Ítalska A deildin 2006-07 er hófst 10. september 2006. Upphaflega átti deildin að hefjast 26. og 27. ágúst 2006 vegna Ítalska A-deildar skandallsins 2006. Tímabilið 2006-07 er 104. tímabil ítölsku A-deildarinnar og í fyrsta sinn án Juventus FC.

Félög deildarinnar

Félag Borg Leikvangur Tímabilið 2005-06
Ascoli Calcio 1898 Ascoli Piceno Stadio Cino e Lillo Del Duca 10.
Atalanta B.C. Bergamó Stadio Atleti Azzurri d'Italia 1. (deild B)
Cagliari Calcio Cagliari Stadio Sant'Elia 14.
Calcio Catania Catanía Stadio Angelo Massimino 2. (deild B)
A.C. ChievoVerona Veróna Stadio Marcantonio Bentegodi 4.
Empoli F.C. Empólí Stadio Carlo Castellani 7.
ACF Fiorentina Flórens Stadio Artemio Franchi (Il Comunale) 9.
F.C. Internazionale Milano Mílanó San Siro 1.
S.S. Lazio Róm Stadio Olimpico 16.
A.S. Livorno Calcio Lívornó Stadio Armando Picchi 6.
F.C. Messina Peloro Messína Stadio San Filippo 17.
A.C. Milan Mílanó San Siro 3.
U.S. Città di Palermo Palermó Stadio Renzo Barbera (La Favorita) 5.
Parma F.C. Parma Stadio Ennio Tardini 8.
Reggina Calcio Reggio Calabria Stadio Oreste Granillo 13.
A.S. Roma Róm Stadio Olimpico 2.
U.C. Sampdoria Genúa Stadio Luigi Ferraris (Marassi) 12.
A.C. Siena Siena Stadio Artemio Franchi 15.
Torino F.C. Tórínó Stadio Olimpico di Torino (Stadio Comunale) Sigurvegarar umspils deildar B
Udinese Calcio Udine Stadio Friuli 11.

Staðan í deildinni

Uppfært síðast 9. maí 2007
Sæti Félag Stig L U J T Sk Fe Mm Athugasemdir
1. Internazionale 90 35 28 6 1 72 30 +42
Meistaradeild Evrópu
Riðlakeppni
2. Roma 72 35 21 9 5 68 27 +41
3. Lazio  612 35 18 10 7 55 27 +28
Meistaradeild Evrópu
Undankeppni
4. Milan  602 35 19 11 5 54 30 +24
5. Empoli 53 35 14 11 10 38 35 +3
Evrópubikarinn
6. Palermo 52 35 14 10 11 49 42 +7
7. Fiorentina  512 35 19 9 7 54 28 +26
8. Atalanta 46 35 11 13 11 50 47 +3 Intertoto bikarinn1
9. Sampdoria 46 35 12 10 13 42 42 0
10. Udinese 43 35 11 10 14 42 48 -6
11. Cagliari 37 35 8 13 14 31 41 -10
12. Catania 37 35 7 10 16 43 66 -23
13. Livorno 36 35 8 12 15 36 52 -16
14. Torino 36 35 9 9 17 26 44 -18
15. Reggina  352 35 11 13 11 46 46 0
16. Chievo 35 35 8 11 16 36 45 -9
17. Parma 35 35 8 11 16 30 51 -21
18. Siena  342 35 7 14 14 30 42 -12
Fallsæti í
ítölsku B deildina
19. Messina (F) 25 35 5 10 20 31 59 -28
20. Ascoli (F) 21 35 3 12 20 31 63 -32

(Útskýringar: L= Leikir spilaðir; U = Sigrar; J = Jafntefli; T = Töp; Sk = Mörk skoruð; Fe = Mörk fengin á sig; Mm = Markamunur; M = Meistarar; F = Fallnir)

1. Þar sem bæði Roma og Internazionale keppa til úrslita í ítalska bikarnum og eru örugglega með sæti í Meistaradeild Evrópu mun 7. sæti fá sæti í Evrópubikarnum. 8. sætið mun leika í Intertoto bikarnum.

2. Í byrjun leiktíðar voru þessi félög gefin eftirfarandi refsistig:

Félag Refsistig
Siena
1 stig[1]
Lazio
3 stig
AC Milan
8 stig
Reggina
11 stig
Fiorentina
15 stig
Sigurvegarar ítölsku A deildarinnar 2006-07
Internazionale
15. titill

Markahæstu menn

Seinast uppfært 9. maí 2007
23 mörk


18 mörk


17 mörk


16 mörk


15 mörk


14 mörk


13 mörk


12 mörk


11 mörk


10 mörk

Helstu uppákomur

Ítalski A deildar skandallinn 2006

Eftir ítalska A deildar skandalinn voru félögin Juventus F.C., ACF Fiorentina og S.S. Lazio refsað með því að hefja næstu leiktíð í ítölsku B deildinni. AC Milan var einnig refsað með 15 refsistigum. Félögin U.S. Lecce, F.C. Messina Peloro og Treviso F.B.C. áttu að komast í ítölsku A deildina í stað liðanna þriggja sem var refsað með falli til að félög deildarinnar yrðu enn 20.

Fiorentina, Juventus, Lazio og Milan báðu öll um áfrýjun á dómnum. Niðurstaðan var sú að Fiorentina og Lazio fengu aftur að vera með í ítölsku A deidlinni en fengu 15 og 11 stiga refsingu hvort félagið um sig. Refsistig AC Milan voru lækkuð niður í 8 stig. Juventus þurfti enn að vera í ítölsu B deildinni með 17 refsistig. Lecce og Treviso færðust aftur til ítölsku B deildarinnar en Messina hélt stöðu sinni í ítölsku A deildinni í staðinn fyrir Juventus.

Eftir frekar rannsóknir fékk Reggina Calcio einnig 15 refsistig, en var enn með í A deildinni.[2]

Knattspyrnuofbeldi í Cataníu 2007

2. febrúar 2007 lést lögregluþjónninn Filippo Raciti í Cataníu vegna ofbeldis milli stuðningsmanna Cataníu og Palermo. Fresta þurfti öllum deildarleikjum ítölsku A deildarinnar vegna þessa.[3]

Deildarsigur Inter

Með sigri á Siena 22. apríl 2007 tryggði Internazionale sér ítalska deildarbikarinn 2006-07. Félagið hafði þá 16 stiga forskot á Roma sem átti aðeins 5 leiki eftir.

Tilvísanir

  1. Siena hit by deduction“. Skoðað 9. maí 2007.
  2. Reggina to stay in Serie A Geymt 20 ágúst 2006 í Wayback Machine“. Skoðað 9. maí 2007.
  3. Italian league halted by violence“. BBC Sport. Skoðað 9. maí 2007.
Index: pl ar de en es fr it arz nl ja pt ceb sv uk vi war zh ru af ast az bg zh-min-nan bn be ca cs cy da et el eo eu fa gl ko hi hr id he ka la lv lt hu mk ms min no nn ce uz kk ro simple sk sl sr sh fi ta tt th tg azb tr ur zh-yue hy my ace als am an hyw ban bjn map-bms ba be-tarask bcl bpy bar bs br cv nv eml hif fo fy ga gd gu hak ha hsb io ig ilo ia ie os is jv kn ht ku ckb ky mrj lb lij li lmo mai mg ml zh-classical mr xmf mzn cdo mn nap new ne frr oc mhr or as pa pnb ps pms nds crh qu sa sah sco sq scn si sd szl su sw tl shn te bug vec vo wa wuu yi yo diq bat-smg zu lad kbd ang smn ab roa-rup frp arc gn av ay bh bi bo bxr cbk-zam co za dag ary se pdc dv dsb myv ext fur gv gag inh ki glk gan guw xal haw rw kbp pam csb kw km kv koi kg gom ks gcr lo lbe ltg lez nia ln jbo lg mt mi tw mwl mdf mnw nqo fj nah na nds-nl nrm nov om pi pag pap pfl pcd krc kaa ksh rm rue sm sat sc trv stq nso sn cu so srn kab roa-tara tet tpi to chr tum tk tyv udm ug vep fiu-vro vls wo xh zea ty ak bm ch ny ee ff got iu ik kl mad cr pih ami pwn pnt dz rmy rn sg st tn ss ti din chy ts kcg ve 
Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 
Kembali kehalaman sebelumnya